Blar ganga ekki fyrir vatni

... nema mgulega rafblar knnir af fallvatnsvirkjunum. :-P

Allt anna er bara plat.

Annars finnst mr kl a essi frtt s tm og g s a geta athugasemd vi frtt sem er ekki enn til! Mr finnst g standa mig vel sem beturviti nna.


mbl.is Bll sem gengur fyrir vatni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

a ltur t fyrir a Japanirnir su loksins bnir a finna upp eilfarvl - varla lgur Mogginn!

Finnbogi (IP-tala skr) 13.6.2008 kl. 18:59

2 Smmynd: Gumundur sgeirsson

J, etta er n meira rugli, fyrst egar g s etta var n bara myndskei og enginn texti nema fyrirsgnin. Nna er reyndar bi a bta vi flmkenndri ingu erlenda frttaskeytinu, sem er reyndar lka -upplsandi og flestar vsindafrttir sem birtast mbl.

rarair hafa reglulega komi fram sjnarsvii menn sem segjast hafa sma bl sem er kninn vatni einu saman, en eir hafa alltaf horfi r umrunni jafnfljtt og eir komu og aldrei spurst til eirra meir, hmmmm... skrti. Oft er a vegna ess a um hreinar blekkingar ea svindl er a ra, en stundum eru a hreinlega fskarar sem telja sig hafa fundi upp eitthva merkilegt sem stenst svo ekki skoun eftir a har og nkvmari prfanir leia ljs einhverja galla sem eiganda uppfinningarinnar hafa yfirsst. egar almgamenn me litla tknimenntun og reynslu taka skyndilega upp v a byrgja sig inni blskr me v markmii a finna upp "orkugjafann sem mun bjarga heiminum!" hvorki meira n minna, er oft kappi meira en forsjin. g man t.d. eftir frsgn af manni sem taldi sig hafa fundi upp a sem me rttu hefi mtt kalla eilfarvl (.e. aflvl sem arf enga utanakomandi orku til a ganga). a var svo ekki fyrr en sjnvarpsmenn voru komnir heimskn me myndavlar OG sn eigin mlitki sem ljs kom a niurstur allra tilraunanna byggust einn ea annan htt einum og sama hitamlinum sem hafi veri notaur allan tmann og reyndist svo auvita vera bilaur og gefa villandi niurstur, og hafi sennilega veri annig fr upphafi tilraunarinnar og ar me var bnaurinn vita-gagnlaus (nema hugsanlega til a meta raunverulega skekkju mlisins)! Talsmaur blaframleiandans essu frttaskoti heldur v m.a. fram a essi bll urfi enga utanakomandi orku til aksturs, ea m..o. hafi eim tekist a finna upp upp eilfarvl. Ef a vri satt hlyti a vera um a ra eitthva ur ekkt fyrirbri sem bryti bga vi margvsleg aulreynd grundvallarlgml elisfrinnar. Ef a vri mli og fengist sanna af rum hum vsindamnnum, kmi uppfinningamaurinn sterklega til greina vi veitingu nstu Nbelsverlauna. a vri lklega a eina sem gti gert etta frttnmt, en ekkert fylgdi sgunni hva a vri sem gti agreint etta gosagnakennda farartki fr rum yfirlstum "vatnsblum" sgunnar.

"Extraordinary claims require extraordinary evidence" - Carl Sagan (1934 - 1996)

Gumundur sgeirsson, 13.6.2008 kl. 19:11

3 Smmynd: ddni

Pleh!

a er n ekkert ntt vi a a blar geti gengi fyrir llu mgulegu og mgulegu ru en bensni (olu). Mr finnst etta n ekki svo langt ti, ar sem a run ger vetnisrafafla fer hratt fram.

stan fyrir v a arir orkugjafar arir en afur oluflaganna nr ekki ftfestu er s a eir halda heiminum hlstaki me gnarvaldi. ur en a i fari a afskrifa etta sem samsriskenningu, prfi a horfa heimildarmyndina "Who Killed The Electric Car".

i veri lklegast hissa v hva a er langt san a a var bi a ra rafmagnsbl sem a er jafn kraftmikill og langdrgur og venjulegur bensnbll.

Ekki haldi i kannski lka a BNA hafi rist inn rak taf v a Saddam var svo vondur gji og hann tti svo miki af sprengjum? Eitt or: Ola!

S sem a stjrnar olunni, stjrnar heiminum.

ddni, 13.6.2008 kl. 19:54

4 identicon

ddni, etta er n svolti mtsagnakenndur rkstuningur hj r. heldur v fram a fyrir lngu hafi veri til kutki sem ekki urfa bensn ea olu, a er rtt en au hafa ekki veri praktsk framleislu og rekstri, v nst helduru v fram a s sem stjrni olunni stjrni heiminum, ef a vri fyrir lngu san til kutki sem vru samkeppnisfr rekstri og framleislu sem gengu ru en bensni ea dselolu vri a ekki raunin.

fyrsta lagi er vandamli ekki a sma bl sem hefur aksturseiginleikahefbundinna bla sem knnir eru af sprengihreyfli, (v bensnvlar geta gengi gasi me v einu a skipta um innprautunarbna). etta geturu s ef skoar til dmis Tesla sem ertveggja sta sportbll sem nr tplega 200km hraa klukkustund og fer um 350 km hleslunni.

Heldur snst vandamli um a sma bna sem getur geymt raforku sem arf til a hreyfa bl r sta. Hefbundinn flksbll er verulega ungt tki n Corolla er til dmis um 1100kg til a hreyfa unga arf orku, blvlar eru gefnar upp hestflum en a er mlieinin orku, eitt hestafl er orkan sem arf til a hreyfa 75kg 1 meter sekndu ea 1 Newton. Eitt hestafl jafngildir v 735,5 vttum (ca 15 fartlvur ef vi mium vi 50W tlvu sem er ekki raunhft). Rafhlaa fartlvu er um 1kg og getur haldi tlvunni gangi um 2 tma fullum afkstum, annig getum vi gert r fyrir a fyrir eitt hestafl urfi v um 7kg af rafhlum.

Hefbundin blvl, tkum aftur Corolla er um 100 h og kringum 120kg me grkassa v m gera r fyrir a ur en bllinn fer a yngjast aftur getum vi btt vi rafmtor og rafhlum megi a vega 120kg.Nting orku bensn hreyfils er um 35% en rafmtors 80% annig a vi skulum gefa okkur a rafmtorinn vegi um 50kg, ar sem a arf a bta vi hann alls kyns bnai sem mtorinn ntmabl sr um svo sem a kynda mistina, ltta stri og bremsur og sitt hva fleira. eru eftir 70kg fyrir rafgeyma og mia vi a a urfi 7kg af rafgeymum fyrir hvert hestafl klukkustundarnotkun hfum vi plss fyrir orku sem dugir um 10h klukkustund. er talin orka sem fer a hita mistina en a er hluti af v hversu bensnvlar nta orkuna illa a hluti orkunnar fer hita.

Ef vi skoum aftur skilgreyninguna hestafli sjum vi a 10 h geta hreyft 750kg 1m sek en bllinn er j 1100kg me kumanni annig a ekki frum vi n langt essum bl a llu breyttu.

etta eru a sjlfsgu mjg hrasonir og nkvmi treikningar, en eftir stendur a eir blar sem bonir eru sem rafblar dag eru allir undir sk seldir a vera afar lttir me lgmarksbnai og hleslan endist innan vi klukkustund.

En bll sem gengur vatni er della ar sem a krefst meiri orku a rfa vetnisatmin r sameindinni en au hafa a geyma ar sem au bundu sig vi srefnisatmi einmitt til a n orkulausri stu. Ea svona ar um bil

Kjartan r (IP-tala skr) 13.6.2008 kl. 20:27

5 identicon

g er sammla ddna. g er binn a vera a kynna mr essi ml tluveran tma og g er sannfrur um a afsprengi Oluflaga, banka auhringja, lyfjafyrirtkja og annara gra/valda klka hafa stai vegi fyrir mikill framrun essari jr. Hins vegar er g lka v a a er fjldinn allur af "scam artists" essum bransa lka. Panacea er samtk open source verkfringa sem eru a berjast fyrir svipuum aferum sem eir hafa stafest a virki, eru eir ekki komnir me bl sem keyrir engngu vatni/vetni en ef settar vru smu upphir essar rannsknir og eru t.d. settar hot-fusion yrfi ekki a ba lengi eftir a vi yrftum ekki a vera h olu lengur. http://www.panacea-bocaf.org/

HHO - Hydroxy (IP-tala skr) 13.6.2008 kl. 23:22

6 Smmynd: Anepo

Ehm... a eru til reiknivlar og klukkur sem ganga fyrir vatni svo af hverju ekki lka bll?

Anepo, 14.6.2008 kl. 10:40

7 Smmynd: Bjarni Rnar Einarsson

Vatn er ekki orkugjafi. Orkan verur a koma annarsstaar fr; a m vera a vatn taki tt v ferli me einhverjum htti, en a eru kjur besta falli a tala um a eitthva "gangi fyrir vatni". Yfirleitt eru etta hreinar lygar og trsnningur.

Vatn hefur a geyma vetni, vetni m kljfa r vatninu me utanakomandi orku (yfirleitt rafgreiningu). egar vetni er brennt breytist a aftur vatn og skilar um lei litlum hluta orkunnar til baka.

Anna dmi: vatn fallvatnsvirkjunum er raun a flytja slarorku sem fr a lta vatni gufa upp. Orkan kemur ekki r vatninu, heldur slinni.

Menn geta komi me endalausar samsriskenningar og tra hverju sem er ar til eir vera blir framan, en a breytir ekki grundvallaratrium efnafrinnar. Vatn er ekki orkugjafi og eir sem halda ru fram eru ffrir ea lygarar, ea bi.

Bjarni Rnar Einarsson, 14.6.2008 kl. 11:39

8 identicon

Bjarni, gleymir a orkan fallvatnsvirkjunum fst r fallinu en a verur til skum yngdarafls jarar, annig a raun er orkan eim virkjunum uppruninn samtals r orku slar sem myndar hringrs vatnsins og eirri orku sem fst me 1G yngdarafls.

Anepo, hva af v sem g skrifai varstu ekki a n, reiknivlar og klukkur nota kringum 0,5-1 mW af orku mean bll arf um 73KW arna er um 73 milljnfaldur munur, s orka sem arf til a knja klukku ea reiknivl getur mgulega fengist me v a nota saman yfirborsspennu vatnsins, hrppukraft og varma r umhverfinu, mr finnst td afar sennilegt a slk tki virki egar hitastig umhverfi eirra nlgast frostmark, eins og Bjarni sagi er s orka EKKI komin r vatninu sjlfu heldur ttum umhverfi ess.

Kjartan r (IP-tala skr) 15.6.2008 kl. 21:29

9 Smmynd: Morten Lange

Er ekki langhugaverast a virt frttastofa sem Reuters setur vivaningur til flytja annig frttir ? Og anna enn hugaverari : Eftir hafsjr villna og blekkinga frttum, hvers vegna treystum vi enn , og er g a meina nnast gagnrnislaust, nema egar vitlausan pir okkur ? Er ekki a myndast markaur fyrir hga frttaflutningi ?

BBC + International Herald Tribune + danska information + The Economist .. ea lka ... bara enn betri.

Morten Lange, 15.6.2008 kl. 23:48

10 Smmynd: Morten Lange

Bllin virist ganga fyrir vatni og einhverskonar mlmblndu :

http://techon.nikkeibp.co.jp/english/NEWS_EN/20080613/153276/

http://www.isa.org/InTechTemplate.cfm?Section=Industry_News&template=/ContentManagement/ContentDisplay.cfm&ContentID=63705

( Fr http://science.slashdot.org/comments.pl?sid=584029&cid=23793689 )

Morten Lange, 16.6.2008 kl. 00:25

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Bjarni Rúnar Einarsson
Bjarni Rúnar Einarsson
Beturviti og netverji.

RSS-straumar

Vefir Bjarna

  • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Heimsknir

Flettingar

  • dag (18.12.): 0
  • Sl. slarhring: 0
  • Sl. viku: 1
  • Fr upphafi: 40

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband